4.4.2008 | 20:49
Go Elma go ;)
Vá hvað ég er dugleg í blogginu núna hehe
Allt í goodý hjá okkur, nema Sandra greyið virðist hafa tognað aðeins í hálsinum og öxlinni eftir ákeyrsluna. Þetta bara lagast með tímanum og ekkert hægt að gera í þessu.... Reyndar fékk hún þessa pest sem er að ganga og búin að vera í móki með tæplega 40 stiga hita og hálsbólgu en er öll að koma til
Fór í dag niður í ólavíu og óliver og keypti kerru handa Aroni.. Fengum rosa fína Graco Quattro deluxe á 25 þús kjell... Ekki fannst mér það nú mikið miðað við hvað hún er flott og geðveikt gott að keyra hana. Varð nú að prufukeyra hana aðeins í dag og skrapp i Kringluna með litla mann, og honum leiddist þetta nú ekkert,að sitja eins og kóngur bara og fylgjast með mannlífinu
Morgundagurinn verður frekar busy....
Opið hús á leikskólanum milli 10 og 12 og þaðan verður brunað beint á Metal mótið í kraftlyftingum, en litla systir er að fara að keppa.. Já LITLA systir !!!
sjá link hér....
Sú stutta verður ekki ánægð með þetta hjá mér en what a hekk !!
Ætlum að mæta þarna familýjan og styðja skottuna. Þetta verður örugglega voða gaman.
Verðum svo með matarboð um kvöldið.. Solla og Arnar ætla að mæta í grill og bjór og með framhaldið er ekki ákveðið... Sjálfsagt endarmaður uppí bæli á miðnætti eins og svo oft áður
svo segjum við bara ÁFRAM ELMA !! híhíhíhí
Over and out
Tenglar
Börnin
- Aron Ernir
- Guðlaug Birta
- Sandra Sif
- Sölvi Fannar
- Sóley Dögg
- Tvíbbarnir Sindri Snær og Sara Ósk
- Tvíburabræðurnir Magnús og Aron
- Kristófer Svavar frændi
- Ásta María frænka
Bloggarar
Afþreying
síður sem ég skoða reglulega
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hahaha kjáni ;) takk fyrir að koma og sjá "litlu" systur taka á því hehehehe
Elma (IP-tala skráð) 6.4.2008 kl. 08:36
Dugleg ertu að blogga, maður fer kannski bara að kíkja hérna á hverjum degi ef þetta heldur áfram svona :)
Sandra Birgis (IP-tala skráð) 7.4.2008 kl. 13:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.