9.4.2008 | 15:11
Helgin...
Svei mér þá, það fer bara að koma helgi einusinni enn ekkert smá fljót að liða þessar vikur...
En jæja fórum á mótið um síðustu helgi og syss gekk bara rosa vel. Bætti sig um 20 kíló í heildina og var bara nokkuð sátt held ég, fékk bikar og alles
Allar ánægðar með verðlaunin sín
Eftir mótið var brunað í ríkið*hóst* og beint heim í sturtu og ditta aðeins að fyrir matarboðið.... Um 18 komu Solla, Arnar,Siggi, Stella,Steini, Dóri og Silla ásamt krakkaormunum sínum öllum. Vorum 19 stk þar á tímabili Rosa fjör...
Byrjuðum á að grilla hammara fyrir ormana og fórum svo í nautalundirnar fyrir stóra fólkið og rautt með og vá hvað þetta rann ljúflega niður.. púfffff
Bjórinn tók svo við, gítarspil og söngur, fimleikar hjá litla fólkinu og svo aðal DJINN í húsinu réðist á græjurnar.. þið sem þekkið til, vitið hver það var hehe
Fólk fór svo að týnast heim í rólegheitunum og koma litla fólkinu í bælið, ég og Solla röltum svo heim til hennar, fengum okkur smá meiri bjór og svo fór ég bara heim að lúlla
Eitthvað var nú búið að tala um að gera eitthvað skemmtilegt næstu helgi, en einhverra hluta vegna bara man enginn hvað það var, svo að það kemur bara í ljós híhí
Over and out
Tenglar
Börnin
- Aron Ernir
- Guðlaug Birta
- Sandra Sif
- Sölvi Fannar
- Sóley Dögg
- Tvíbbarnir Sindri Snær og Sara Ósk
- Tvíburabræðurnir Magnús og Aron
- Kristófer Svavar frændi
- Ásta María frænka
Bloggarar
Afþreying
síður sem ég skoða reglulega
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Bjóða börnum og ungmennum frítt í sund
- Ég hef verið kjaftaskur mikill
- Sjö með þriðja vinning í EuroJackpot
- Eldur kom upp í ruslagámi í Skeifunni
- Upphaf Covid19 líklega tengt leðurblöku
- Þetta er ógnvænleg staða
- Dagur kveður borgarstjórn
- Uggvænlegur undirtónn
- Vörubíll valt á hliðina
- Íbúar komnir heim á ný
- 155 milljónum úthlutað
- Breytingar órjúfanlegur hluti af vegferðinni
- Bendir hveitifyrirtæki á kærumöguleika
- Þarf að útrýma heimilisleysi
- Auknar líkur á kvikuhlaupi eða eldgosi
Athugasemdir
Noh, það hefur greinilega verið hrikalega mikið stuð á liðinu!
Heyrðu, ég er að fara tjútta næstu helgi, fer á árshátíð í vinnunni, endilega verum í bandi, það væri jafnvel gaman að kíkja á ball á Players og spila jafnvel smá pool ;)
Annars heyri ég í þér á morgun, reynum barnahitting með Írisi á föstudaginn, það væri voðalega gaman.
Sandra Birgis (IP-tala skráð) 9.4.2008 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.