16.2.2008 | 15:59
Þorrinn blótaður...
í kveeeld
Ætla að skella mér á þorrablót með Ásu í kvöld Drekka eins og nokkra kalda og taka fáein spor.. þar að segja ef Maggi Kjartans stendur undir nafni og fær mann til að dilla sér aðeins með gömlu góðu lögunum
Maggi Kjartans í góðri sveiflu .....
Heyrst hefur að Eiki rauði hafi verið fenginn til að skemmta og taka að sér svokallaða skemmtistjórastöðu Hvort það sé hinn eini sanni eða einhver annar Eiríkur og er rauðhærður er ekki vitað
=
LOOK Á LIKE ?????????????
Svei mér þá.. þeir eru bara alveg eins...... wrarrrr
Jæja, húsið opnar kl 19, maturinn byrjar kl 20, svo eru einhver skemmtiatriði, leikir,söngur og eitthvað voða voða gaman... Held barasta að ég hafi bara alltaf farið nema í fyrra þegar ég var bomm af bollunni
og það eru nú nokkur skipti, bara gaman...
Skál yfir til ykkar
Dóra og Kalli kaldi...
Tenglar
Börnin
- Aron Ernir
- Guðlaug Birta
- Sandra Sif
- Sölvi Fannar
- Sóley Dögg
- Tvíbbarnir Sindri Snær og Sara Ósk
- Tvíburabræðurnir Magnús og Aron
- Kristófer Svavar frændi
- Ásta María frænka
Bloggarar
Afþreying
síður sem ég skoða reglulega
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 28
- Frá upphafi: 522
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hefðir kannski bara átt að sleppa því að blóta aumingja þorranum
Silla (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 13:17
Djísus já.. ég er allavega búin að blóta honum asskotti vel.. sérstaklega í gær
En svona er þetta bara....
Halldóra Sig, 18.2.2008 kl. 15:06
Takk fyrir síðast, þetta var ógó gaman
fannst mér :)
Ömurlegt samt að þú hafir verið svona veik í gær
Heyrumst fljótlega.....
Ása (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 22:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.