24.2.2008 | 15:32
Sökkar feitt !!
Að júróbandið hafi unnið þetta, en ekki Merzedes Club Að vísu fannst mér þetta lag það skásta fyrir utan Hey hey hey,hó hó hó, en það verður bara að segjast eins og er, að þau hefðu sko ekki átt að sleppa þessum bakröddum,því söngkona skeit uppá bak, var svo fölsk og bara heyrðist varla í henni
Hvað Friðrik Ómar varðar,þá missti ég sko allt álit á honum, og var það nú ekki mikið fyrir þegar hann gubbaði útúr sér þessum orðum "Glymur hæst í tómri tunnu" !!
Margur heldur mig sig, á við hér, enda verður mannfja..... kallaður bara Frikki Tóma Tunna hér eftir á mínu heimili !!
Mikið væri nú flott ef upp myndi koma sú staða að talningin hafi eitthvað misfarist, og Merzedes Club myndi vinna þetta og Frikki Tóma Tunna yrði að éta ofan í sig þessi orð
Já ég er kvikindi,, i know !!
Have a nice day
Eurobandið fer til Serbíu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Tenglar
Börnin
- Aron Ernir
- Guðlaug Birta
- Sandra Sif
- Sölvi Fannar
- Sóley Dögg
- Tvíbbarnir Sindri Snær og Sara Ósk
- Tvíburabræðurnir Magnús og Aron
- Kristófer Svavar frændi
- Ásta María frænka
Bloggarar
Afþreying
síður sem ég skoða reglulega
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kæra Halldóra.
Það þarf kannski að skoða afhverju hann var að segja þetta, hann var aðeins að svara fyrir sig sem er mjög eðililegt. Áfram Ísland í vor þá er ég fullviss að verðum öll stolt, þann 24 mai.
Júlíus Garðar Júlíusson, 24.2.2008 kl. 16:31
Júlíus : Hvað er málið? Ert að verja barbie strákinn í öðruhverju bloggi hérna
Posi (IP-tala skráð) 24.2.2008 kl. 17:54
Ef að þetta eru einhver illindi á milli hans og MC club, þá á hann bara að eiga það við sig eða þá.. ekki alla þjóðina.. þetta var mjög low hjá honum að gera þetta og svoooo ekki fyndið !!
Eins og ég sagði.. þá lækkaði hann mikið í áliti hjá mér við þetta skítakomment !
Halldóra Sig, 24.2.2008 kl. 18:26
vá hvað ég er sammála þér Dóra...
Við kusum Gilz og co......hrikalega flott band.
GK (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.